V

A

T

N

S

-

D

R

O

P

-

I

N

N            

 

Geta sígildar barnabókmenntir stuðlað að nýjum leiðum til að takast á við félagslegar áskoranir samtímans? Áskoranir á borð við umhverfismál, jafnrétti kynjanna og menningarlegan fjölbreytileika.

 

Þetta er spurningin að baki Vatnsdropanum, nýju samstarfsverkefni norrænna menningarstofnana þar sem sígildar barnabókmenntir eru tengdar Heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna í gegnum fjölbreytta viðburði og vinnustofur, metnaðarfullar sýningar og útgáfu.

 

HUGLEIÐINGAR